[go: up one dir, main page]

Lönd eftir stjórnarfari

Þetta er listi yfir lönd heimsins eftir stjórnarfari.

Í þessum löndum er forsetinn höfuð framkvæmdavaldsins og sjálfstæður gagnvart löggjafarvaldinu. Listinn telur bæði lýðræðisríki og ólýðræðisleg ríki.

Þetta eru lönd þar sem forsætisráðherra er höfuð framkvæmdavaldsins og líka leiðtogi löggjafarvaldsins. Í þessum löndum er gjarnan líka forseti sem hefur táknrænt hlutverk sem þjóðhöfðingi.

Þetta eru lönd þar sem forsætisráðherra er höfuð framkvæmdavaldsins og leiðtogi löggjafarvaldsins. Þjóðhöfðingi er þingbundinn konungur eða fursti sem einungis beitir táknrænu valdi sínu með samþykki ríkisstjórnarinnar.

Hálf-þingbundin konungsstjórn

breyta

Þetta eru lönd þar sem forsætisráðherra er höfuð framkvæmdavaldsins, en konungurinn/furstinn hefur töluverð pólitísk völd sem hann/hún getur beitt að eigin frumkvæði.

Þetta eru lönd með þingbundna konungsstjórn þar sem Karl 3. Bretakonungur er þjóðhöfðingi yfir sjálfstæðri ríkisstjórn. Konungurinn tilnefnir táknrænt landstjóra sem kemur fram fyrir hans hönd. Forsætisráðherra er höfuð framkvæmdavaldsins og einnig leiðtogi löggjafarvaldsins.

Í þessum löndum er konungurinn/furstinn höfuð framkvæmdavaldsins og fer með öll völd.

Í þessum ríkjum byggir stjórnarfar á ríkistrú og þjóðhöfðinginn er kosinn af einhvers konar trúarlegu æðstaráði.

Þetta eru lönd þar sem öll pólitísk völd liggja hjá einum stjórnmálaflokki og starfsemi þess flokks blandast meira eða minna saman við starfsemi ríkisins. Aðrir flokkar eru nánast alltaf bannaðir.

Her landsins fer með stjórn þess og framkvæmdavald er í höndum herráðs eða herforingjaklíku.

Millibilsástand

breyta

Lönd þar sem breytingar á stjórnarfari standa yfir og ekki er hægt að skilgreina að svo stöddu.

Innra stjórnkerfi

breyta

Sambandsríki

breyta

Þetta eru lönd þar sem alríkisstjórn deilir valdi með hálf-sjálfstæðum fylkisstjórnum.

Óskipt ríki

breyta

Ríki þar sem miðstjórnin deilir hluta af valdi sínu með héraðsstjórnum.

Hálfgerð sambandsríki

breyta