Diffurjafna
Útlit
Diffurjafna er stærðfræðileg jafna sem tengir fall við afleiðu þess. Hún er notuð fyrir efnislegar einingar, þar sem diffrunin stendur fyrir hraða þróunarinnar og diffurjafnan skilgreinir sambandið á milli þeirra tveggja. Vegna þess að þessi tengsl eru mjög algeng, spila diffurjöfnur lykilhlutverki í nokkrum fræðigreinum, eins og verkfræði, eðlisfræði, hagfræði og líffræði.
Hugbúnaður
[breyta | breyta frumkóða]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Differential equation“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 5. júlí 2019.
- ↑ „dsolve“.
- ↑ „Basic Algebra and Calculus — Sage Tutorial v9.0“. doc.sagemath.org. Sótt 16. maí 2020.
- ↑ „Symbolic algebra and Mathematics with Xcas“ (PDF).