[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Diffurjafna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Diffurjafna er stærðfræðileg jafna sem tengir fall við afleiðu þess. Hún er notuð fyrir efnislegar einingar, þar sem diffrunin stendur fyrir hraða þróunarinnar og diffurjafnan skilgreinir sambandið á milli þeirra tveggja. Vegna þess að þessi tengsl eru mjög algeng, spila diffurjöfnur lykilhlutverki í nokkrum fræðigreinum, eins og verkfræði, eðlisfræði, hagfræði og líffræði.

Hugbúnaður

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „dsolve“.
  2. „Basic Algebra and Calculus — Sage Tutorial v9.0“. doc.sagemath.org. Sótt 16. maí 2020.
  3. „Symbolic algebra and Mathematics with Xcas“ (PDF).