Pepsideild karla í knattspyrnu 2016
Útlit
| |
Stofnuð | 2016 |
---|---|
Spilaðir leikir | 72 |
Mörk skoruð | 190 (2.63 mörk/l) |
Markahæsti leikmaður | 14 mörk Garðar Gunnlaugsson |
Haldið hreinu | 7 leikir Gunnleifur Gunnleifsson |
Stærsti heimasigurinn | Valur 7-0 Víkingur R. |
Stærsti útisigurinn | Þróttur R. 0-5 Fjölnir |
Tímabil | 2015 - 2017 |
Íslandsmótið í knattspyrnu karla var haldið í 105. sinn árið 2016 .
12 lið mynduðu deildina og voru FH núverandi íslandsmeistarar. Víkingur Ó. og Þróttur R. tóku sæti Leiknis R. og Keflavíkur sem að féllu úr deildinni 2015.
Liðin
[breyta | breyta frumkóða]Lið | Bær | Leikvangur | Þjálfari | Staðan 2015 |
---|---|---|---|---|
Breiðablik | Kópavogur | Kópavogsvöllur | Arnar Grétarsson | 2. sæti |
FH | Hafnarfjörður | Kaplakrikavöllur | Heimir Guðjónsson | 1. sæti |
Fjölnir | Reykjavík | Extravöllurinn | Ágúst Gylfason | 6. sæti |
Fylkir | Reykjavík | Flórídanavöllurinn | Hermann Hreiðarsson | 8. sæti |
ÍA | Akranes | Norðurálsvöllurinn | Gunnlaugur Jónsson | 7. sæti |
ÍBV | Vestmannaeyjar | Hásteinsvöllur | Bjarni Jóhannsson | 10. sæti |
KR | Reykjavík | Alvogenvöllurinn | Willum Þór Þórsson | 3. sæti |
Stjarnan | Garðabær | Samsung völlurinn | Rúnar Páll Sigmundsson | 4. sæti |
Valur | Reykjavík | Valsvöllur | Ólafur Jóhannesson | 5. sæti |
Víkingur Ó. | Ólafsvík | Ólafsvíkurvöllur | Ejub Purisevic | 1. sæti, 1. deild |
Víkingur | Reykjavík | Víkingsvöllur | Milos Milojevic | 9. sæti |
Þróttur R. | Reykjavík | Þróttarvöllur | Gregg Ryder | 2. sæti, 1. deild |
Þjálfarabreytingar
[breyta | breyta frumkóða]Lið | Þjálfari út | Dagsetning | Þjálfari inn | Dagsetning |
---|---|---|---|---|
ÍBV | Jóhannes Harðarson | 3. október 2015[1] | Bjarni Jóhannsson | 9. október 2015[2] |
KR | Bjarni Guðjónsson | 25. júní 2016[3] | Willum Þór Þórsson | 26. júní 2016[4] |
Félagabreytingar í upphafi tímabils
[breyta | breyta frumkóða]Upp í Pepsideild karla
[breyta | breyta frumkóða]Niður í 1. deild karla
[breyta | breyta frumkóða]Spá þjálfara, leikmanna og forráðamanna
[breyta | breyta frumkóða]Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í Pepsi-deildinni[5]
Sæti | Félag | Stig |
---|---|---|
1 | FH | 411 |
2 | KR | 381 |
3 | Stjarnan | 355 |
4 | Valur | 319 |
5 | Breiðablik | 309 |
6 | Víkingur | 266 |
7 | Fylkir | 191 |
8 | Fjölnir | 170 |
9 | ÍBV | 149 |
10 | ÍA | 115 |
11 | Víkingur Ó. | 95 |
12 | Þróttur R. | 67 |
Staðan í deildinni
[breyta | breyta frumkóða]Stigatafla
[breyta | breyta frumkóða]Staðan eftir 22. umferð, 1.október 2016[6]
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemdir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | FH | 22 | 12 | 7 | 3 | 32 | 17 | 15 | 43 | Meistaradeild Evrópu - 2. umf. forkeppni | |
2 | Stjarnan | 22 | 12 | 3 | 7 | 43 | 31 | 12 | 39 | Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni | |
3 | KR | 22 | 11 | 5 | 6 | 29 | 20 | 9 | 38 | ||
4 | Fjölnir | 22 | 11 | 4 | 7 | 42 | 25 | 17 | 37 | ||
5 | Valur | 22 | 10 | 5 | 7 | 41 | 28 | 13 | 35 | ||
6 | Breiðablik | 22 | 10 | 5 | 7 | 27 | 20 | 7 | 35 | ||
7 | Víkingur | 22 | 9 | 5 | 8 | 19 | 32 | -3 | 32 | ||
8 | ÍA | 22 | 10 | 1 | 11 | 28 | 33 | -5 | 31 | ||
9 | ÍBV | 22 | 6 | 5 | 11 | 23 | 27 | -4 | 23 | ||
10 | Víkingur Ó. | 22 | 5 | 6 | 11 | 23 | 38 | -15 | 21 | ||
11 | Fylkir | 22 | 4 | 7 | 11 | 25 | 40 | -15 | 19 | Fall í 1. deild | |
12 | Þróttur R. | 22 | 3 | 5 | 14 | 19 | 50 | -31 | 14 |
Staðan eftir hverja umferð
[breyta | breyta frumkóða]Markahæstu leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]Staðan eftir 22. umferð, 1. október 2016[7]
Sæti | Nafn | Félag | Mörk | Víti | Leikir |
---|---|---|---|---|---|
1 | Garðar Gunnlaugsson | ÍA | 14 | 2 | 22 |
2 | Kristinn Freyr Sigurðsson | Valur | 13 | 3 | 21 |
3 | Hrvoje Tokic | Víkingur Ó. | 9 | 2 | 21 |
4 | Martin Lund Pedersen | Fjölnir | 9 | 0 | 22 |
5 | Óskar Örn Hauksson | KR | 8 | 2 | 22 |
Fróðleikur
[breyta | breyta frumkóða]
Fyrir: Pepsideild karla 2015 |
Úrvalsdeild | Eftir: Pepsideild karla 2017 |
Heimildaskrá
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Jói Harðar hættir með ÍBV (Staðfest)“. www.fotbolti.net. Fótbolti.net. Sótt 16. febrúar 2016.
- ↑ „Bjarni Jóhannsson nýr þjálfari ÍBV“. www.eyjafrettir.is. Eyjafréttir. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. október 2015. Sótt 16. febrúar 2016.
- ↑ „KR búið að reka Bjarna Guðjónsson (Staðfest)“. www.fotbolti.net. Fótbolti.net. Sótt 27. júní 2016.
- ↑ „Willum og Arnar taka við þjálfun mfl.ka“. www.kr.is. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. júlí 2016. Sótt 27. júní 2016.
- ↑ „FH spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla“. Fréttablaðið. Sótt 28 apríl 2016.
- ↑ „Pepsideild karla 2016“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 1. október 2016.
- ↑ „Markahæstu leikmenn“. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. ágúst 2016. Sótt 21.12.2016.