[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

1. deild kvenna í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1. deild kvenna
Stofnuð1982
RíkiISL Ísland
Upp íÚrvalsdeild kvenna
Fall í2. deild kvenna
Fjöldi liða10
Stig á píramídaStig 2
Núverandi meistarar Fjardabyggd/Höttur/Leiknir (2024)
Heimasíðawww.ksi.is

1. deild kvenna í knattspyrnu er önnur hæsta kvennadeildin í íslenskri knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið 1982. Frá 1982 til 1994 var deildin undir nafninu "2. deild kvenna" þangað til deildin var skýrð "1. deild" 1995. Deildin hefur þó alltaf verið önnur hæsta kvennadeild landsins.

Núverandi lið (2024)

[breyta | breyta frumkóða]

Meistarasaga

[breyta | breyta frumkóða]
Tímabil Lið Meistari Riðill Stig 2. sæti Riðill Stig
1982 9 Víðir A 14 KA B 12
1983 11 Þór B 15 Höttur A 15
1984 12 Keflavík B 28 Fylkir A 23
1985 11 Haukar B 26 Víkingur A 21
1986 12 Stjarnan B 30 KA A 30
1987 9 Fram B 21 ÍBÍ A 9
1988 5 Breiðablik 22 Þór 16
1989 4 ÍBÍ 6 FH 0
1990 14 Þróttur C 32 Týr A 12
1991 17 Stjarnan A 33 Höttur C 27
1992 17 KA B 24 Týr A 22
1993 16 Höttur C 24 Haukar A 34
1994 15 ÍBA B 15 ÍBV A 26
1995 16 Afturelding A 21
1996 14 Haukar A 28
1997 14 Reynir S. A 30
1998 14 Grindavík A 12
1999 14 Þór/KA A 34
2000 9 Grindavík A 27 Þróttur A 23
2001 9 Þróttur A 30 Haukar A 30
2002 12 Þróttur A 36 Haukar A 28
2003 14 Fjölnir A 34 Sindri B 36
2004 13 Keflavík A 34 ÍA B 36
2005 12 Fylkir A 28 Þór/KA/KS B 36
2006 14 Fjölnir A 34 ÍR A 30
2007 15 HK/Víkingur A 36 Afturelding A 35
2008 12 ÍR A 33 GR/V A 25
2009 13 Haukar B 39 Völsungur B 33
2010 15 ÍBV B 39 Þróttur R. A 33
2011 14 FH A 36 Selfoss B 31
2012 16 Þróttur R. A 25 HK/Víkingur B 27
2013 17 Fylkir A 46 ÍA A 37
2014 20 KR B 45 Þróttur R. B 35
2015 20 ÍA A 19 FH B 28
2016 22 Haukar B 37 Grindavík B 28
2017 10 HK/Víkingur - 39 Selfoss - 36
2018 10 Fylkir - 48 Keflavík - 46
2019 10 Þróttur R. - 45 FH - 39
2020 10 Tindastóll - 46 Keflavík - 42
2021 10 KR - 42 Afturelding - 40
2022 10 FH - 42 Tindastóll - 41
2023 10 Víkingur R. - 39 Fylkir - 38
2024 10 Fjardabyggd/Höttur/Leiknir - - - -

Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
  • „Um KSÍ“. Sótt 7. október 2018.
Knattspyrna 1. deild kvenna • Lið í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2024 Flag of Iceland

Afturelding  • FHL  • Fram  • Grindavík  • Grótta
HK  • ÍA  • ÍBV  • ÍR  • Selfoss

Leiktímabil í efstu 1. deild kvenna (1982-2024) 
2. deild kvenna (stig 2)

1982198319841985198619871988198919901991199219931994

1. deild kvenna (stig 2)

199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

Tengt efni: VISA-bikarinnLengjubikarinnÚrvalsdeild kvenna
1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ