[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Knattspyrnusamband Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Knattspyrnusamband Íslands
Fullt nafn Knattspyrnusamband Íslands
Skammstöfun KSÍ
Stofnað 26. mars 1947[1]
Stjórnarformaður Þorvaldur Örlygsson
Sambandsaðild UEFA

Knattspyrnusamband Íslands eða KSÍ er félagasamband íþróttafélaga sem keppa í knattspyrnu. Félagið hefur yfirumsjón með skipulagi knattspyrnu á Íslandi.

Félagið var stofnað 26. mars árið 1947 og voru aðildarfélögin fjórtán í upphafi: Fram, KR, Víkingur og Valur úr Reykjavík, Haukar og FH úr Hafnarfirði, Kári og KA frá Akranesi, Þór og KA frá Akureyri, Þór og Týr frá Vestmannaeyjum, og Íþróttabandalag Ísafjarðar og Íþróttabandalag Siglufjarðar. [2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Um KSÍ“. Sótt 18. október 2011.
  2. „KSÍ stofnað 26. mars fyrir 72 árum“. www.ksi.is.
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.