[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Dúbaí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af Jumeirah-eyju við ströndina í Dúbaí.

Dúbaí (arabíska:دبيّ, alþjóðlega hljóðstafrófið: /ðʊ-'bɪ/) er heiti á furstadæmi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og stærstu borg þess. Flatarmál furstadæmisins er 4.114 km² en heildarflatarmál ríkisins er um 83.600 km². Íbúar furstadæmisins eru 1.141.959 og þar af búa 1.137.376 í borginni. Dúbaí er einn dýrasti staður í heimi að búa á. Meðalverð íbúða er 250 milljónir íslenskra króna en meðalverðið í landinu öllu er aðeins 20-25 milljónir íslenskra króna. Sett hafa verið upp ýmis sérhæfð frísvæði í borginni, eins og Dubai Internet City fyrir fyrirtæki í upplýsingatækni. Borgin er þekkt fyrir manngerðar eyjar, eins og Pálmaeyjarnar og Heiminn.




  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


 
Furstadæmin í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Flag of the United Arab Emirates
Abú Dabí | Adsman | Dúbaí | Fúdsaíra | Ras al-Kaíma | Sjarja | Úmm al-Kúvaín