[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Yes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Yes árið 1973.
Jon Anderson með Yes árið 1973.

Yes er framsækin rokkhljómsveit frá Englandi. Hún var stofnuð var árið 1968 af bassaleikaranum Chris Squire og söngvaranum Jon Anderson. Yes voru á hátindi sínum á 8. áratugnum og voru þekktir fyrir langar og flóknar lagasmíðar. Ýmsar mannabreytingar hafa verið á sveitinni en meðal kjarnameðlima hafa verið Jon Anderson og Stewe Howe gítarleikari. Á 9. áratugnum tóku Yes upp meiri poppstíl og áttu slagarann "Owner of a Lonely Heart" frá þeim tíma.

Jon Anderson söngvari Yes spilaði á Íslandi árið 2005 í Háskólabíói [1] og árið 2014 í Hörpu með Sinfóníuhljómsveit, kór og meðlimum Todmobile. [2]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Yes (1969)
  • Time and a Word (1970)
  • The Yes Album (1971)
  • Fragile (1971)
  • Close to the Edge (1972)
  • Tales from Topographic Oceans (1973)
  • Relayer (1974)
  • Going for the One (1977)
  • Tormato (1978)
  • Drama (1980)
  • 90125 (1983)
  • Big Generator (1987)
  • Union (1991)
  • Talk (1994)
  • Keys to Ascension (1996)
  • Keys to Ascension 2 (1997)
  • Open Your Eyes (1997)
  • The Ladder (1999)
  • Magnification (2001)
  • Fly from Here (2011)
  • Heaven & Earth (2014)
  • The Quest (2021)
  • Mirror to the Sky (2023)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Söngvari Yes til landsins Mbl.is. Skoðað 2. maí, 2016.
  2. Færeyjar og Yes Rúv. Skoðað 29. apríl, 2016.