[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Sex

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sex er sjötta náttúrlega talan, táknuð með tölustafnum 6 í tugakerfinu. Er margfeldi tveggja minnstu frumtalnanna, 2 og 3 og jafnframt minnsta fullkomna talan . Sex er hálf tylft.

Talan sex er táknuð sem VI í rómverska talnakerfinu.