Origami
Útlit
Origami er japönsk list við pappírsbrot sem hefur öðlast vinsældir utan Japans og er eitt af listformum nútímans. Markmið origami er að móta skúlptúr úr flötum pappír með því að brjóta hann saman. Í origami er pappír hvorki klipptur né límdur. Ef pappírinn er klipptur er það kallað kirigami.