[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Alsace

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 20. desember 2023 kl. 21:09 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. desember 2023 kl. 21:09 eftir Berserkur (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Kort sem sýnir héraðið Elsass í Frakklandi

Alsace (þýska/alsatíska Elsass; franska Alsace) er hérað í austurhluta Frakklands og liggja landamæri þess að Þýskalandi og Sviss. Héraðið var hluti af hinu heilaga rómverska keisaradæmi þegar það varð innlimað með valdi af Frakklandi á 17. öld. Eins og Lothringen hefur Elsass skipst á að vera hluti af Frakklandi og Þýskalandi. Tungumál Elsass er alsatíska, allemannísk mállýska af þýskum stofni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.