1812
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Á Íslandi
- Sektir fyrir barneignir ógifts fólks numdar úr gildi.
- Apríl - Mannskaðaveður í Önundarfirði, sjö skip með 52 mönnum farast.
Fædd
Dáin
Erlendis
- Napóleon I réðist inn í Rússland og kemst til Moskvu en tókst ekki að hafa vetursetu þar og miklar hörmungar biðu franska hersins á undanhaldinu.
- Fyrsta bindi Grimmsævintýra kom út í Þýskalandi.
- Helsinki verður höfuðborg Finnlands.
Fædd
- 7. febrúar - Charles Dickens, breskur rithöfundur (d. 1870).
Dáin