[go: up one dir, main page]

12. öldin er tímabilið frá upphafi ársins 1101 til loka ársins 1200.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir: 11. öldin · 12. öldin · 13. öldin
Áratugir:

1101–1110 · 1111–1120 · 1121–1130 · 1131–1140 · 1141–1150
1151–1160 · 1161–1170 · 1171–1180 · 1181–1190 · 1191–1200

Flokkar: Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður

Atburðir og aldarfar

breyta
 
Bygging gotnesku dómkirkjunnar Notre Dame í París hófst árið 1163 í valdatíð Loðvíks unga sem tókst naumlega að sleppa undan her Seljúktyrkja þar sem hann fór fyrir frönskum her í Annarri krossferðinni í Sýrlandi árið 1147. Krossferðin endaði illa og Loðvík sneri heim með her sinn tveimur árum síðar.

Ár 12. aldar

breyta
12. öldin: Ár og áratugir