1192
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1192 (MCXCII í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- 28. apríl - Assassínar myrtu Konráð frá Montferrat í Týros nokkrum dögum eftir að hann var kjörinn konungur Jerúsalem.
- 9. október - Þriðja krossferðin endaði með ósköpum og Ríkharður ljónshjarta og Saladín soldán gerðu með sér samning um rétt pílagríma til að heimsækja landið helga.
- Ríkharður ljónshjarta var tekinn höndum af Leópold prúða, hertoga af Austurríki, þar sem hann var á leið heim úr þriðju krossferðinni vegna gruns um aðild að morðinu á Konráð frá Montferrat.