1170
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1170 (MCLXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Væringar urðu með Íslendingum og norskum kaupmönnum.
- Þorlákur helgi Þórhallsson vígður ábóti Þykkvabæjarklausturs en hafði áður verið príor frá 1168.
Fædd
- Sighvatur Sturluson, höfðingi af Sturlungaætt (d. 21. ágúst 1238).
Dáin
- Snorri Húnbogason, lögsögumaður á Skarði á Skarðsströnd.
Erlendis
breyta- 25. nóvember - Knútur lávarður tekinn í helgra manna tölu.
- 29. desember - Thomas Becket drepinn í dómkirkjunni í Kantaraborg.
- Hinrik ungi krýndur meðkonungur föður síns, Hinriks 2. Englandskonungs.
- Knútur 6. krýndur meðkonungur föður síns, Valdimars mikla Danakonungs.
- Normannar lögðu Dublin undir sig.
- Absalon biskup lét hefja smíði Hróarskeldudómkirkju.
- Ákveðið að engan mætti heiðra sem dýrling nema hann væri áður viðurkenndur af páfa.
- Bela 3. varð konungur Ungverjalands.
Fædd
- 28. júní - Valdimar sigursæli konungur Danmerkur (d. 1241).
- Heilagur Dóminíkus, stofnandi Dóminíkanareglunnar (d. 1221).
- Leonardo Pisano (Fibonacci), ítalskur stærðfræðingur (d. 1250).
Dáin
- 29. desember - Thomas Becket, erkibiskup í Kantaraborg (f. 1118).
- Kristín Björnsdóttir, drottning Svíþjóðar, kona Eiríks helga.