Teiknibóla
Útlit
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Teiknibóla er hlutur sem notaður er til að hengja blöð uppá vegg. Teiknibóla er með oddi sem er stundið í vegg eða korktappa til þess að festa blað við vegg. Í gamla daga tíðkaðist sá hrekkur að nemendur settu teiknibólu í kennarastólinn en dregið hefur úr því.[heimild vantar]