[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Tabbouleh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hefðbundið tabbouleh.

Tabbouleh (arabíska: تبولة‎ tabūla) er botnalenskt salat með fínsaxaðri steinselja, tómati, myntu, lauki og búlgúr sem er kryddað með ólífuolíu, sítrónusafa, salti og pipari. Stundum er notaður hvítlaukur, eða kúskús í stað búlgúrs.

Tabbouleh er borðað víða um misausturlönd sem smáréttur eða meze. Tabbouleh nýtur vaxandi vinsælda á vesturlöndum.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.