[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Súpueldhús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Súpueldhús er staður þar sem matur er boðinn svöngum án gjalds eða undir markaðsverði. Þau eru oft í hverfum íbúa með lægri innkomu, mönnuð af hópum sjálfboðaliða, eins og kirkjunni eða samfélagshópum. Súpueldhús fá mat úr matar banka án gjalds eða á lægra verði, af því að litið er á þau sem hjálparsamtök, sem gerir þeim auðveldara að fæða þann fjölda fólks sem þarfnast þjónustu þeirra.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.