[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Spjót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suðurafrískur hermaður með spjót.

Spjót er lag- og kastvopn sem notað er í hernaði og til veiða. Spjót eru langt skaft (venjulega úr viði) með yddum enda eða oddi úr tinnu eða málmi. Spjót voru algengustu vopnin frá því á bronsöld þar til nútímaskotvopn komu til sögunnar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.