[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Norður-Ossetía

Hnit: 43°12′00″N 44°12′00″A / 43.20000°N 44.20000°A / 43.20000; 44.20000
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

43°12′00″N 44°12′00″A / 43.20000°N 44.20000°A / 43.20000; 44.20000

Kort sem sýnir staðsetningu Norður-Ossetíu innan rússneska sambandsríkisins

Norður-Ossetía (rússneska: Респу́блика Се́верная Осе́тия–Ала́ния; ossetíska: Республикæ Цæгат Ирыстон — Алани), opinberlega Lýðveldið Norður-Ossetía–Alanía, er fylki í Kákasusfjöllum í Rússlandi, við landamærin að Georgíu.

Fylkið er um 8.000 ferkílómetrar að flatarmáli og fólksfjöldi árið 2010 var 712.980 Ossetar eru fjölmennasta þjóðarbrotið og tala íranskt tungumál, þ.e. ossetísku sem er viðurkennda málið þar skv. þeirra stjórnarskrá. Þar á eftir fylgja Rússar, og er rússneska líka viðurkennt tungumál þar (skv. rússnesku stjórnarskránni sem líka gildir þarna).