[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Miklavatn (Norður-Ameríka)

Hnit: 47°42′00″N 87°30′00″V / 47.70000°N 87.50000°V / 47.70000; -87.50000
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miklavatn (í rauðum lit) ásamt hinum Vötnunum miklu.

Miklavatnensku Lake Superior) er stærst Vatnanna miklu í Norður-Ameríku, 82.103 km2 að stærð.

Norðan vatnsins er Ontario í Kanada og Minnesota í Bandaríkjunum. Í suðri eru Bandarísku fylkin Wisconsin og Michigan. Vatnið er stærsta ósalta stöðuvatn heims að flatarmáli og það þriðja stærsta að rúmmáli.

47°42′00″N 87°30′00″V / 47.70000°N 87.50000°V / 47.70000; -87.50000

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.