Málgreining
Útlit
- Þessi grein fjallar um málgreiningu í tungutækni. Um málgreiningu sem aðferðafræði í málspeki, sjá heimspeki hversdagsmáls.
Málgreining er svið innan tölvunarfræði og málfræði sem snýst um samskipti tölvu og manns með (eðlilegu) tungumáli. Upphaflega var málgreining grein innan gervigreindarfræði.