[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Lahore

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Listasafnið í Lahore, byggt á tíma Breska Indlands

Lahore (úrdú: لاہور, púndjabí: لہور) er höfuðborg pakistanska héraðsins Punjab og er önnur stærsta borg landsins en sá stærsta er Karachi. Lahore er 34. stærsta borg í heimi og er meðal heimsins þéttbyggðustu borga. Borgin var stofnuð árþúsundi síðan en hún er ein helsta menningarborg Pakistans. Hún var höfuðborg Punjab-fylkisins í Breska Indlandi á 19. og 20. öldum.

Árið 2010 voru íbúarnir 8.590.000 samkvæmt mati frá pakistönsku ríkisstjórninni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.