[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Hierochloe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hierochloe
Hierochloe odorata
Hierochloe odorata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Hierochloe

Hierochloe er ættkvísl plantna í grasaætt og eru flestar tegundirnar á tempruðum, og kaldtempruðum svæðum norðurhvels. Margar eða allar tegundirnar eru ilmandi. Sumir höfundar vilja slá saman ættkvíslunum Hierochloe og Anthoxanthum, en aðrir telja þær eiga að vera aðskildar.[1][2][3]

áður meðtaldar[4]

fjöldi tegunda sem nú eru taldar hæfa fremur eftirfarandi ættkvíslum: Anthoxanthum Centotheca og Holcus

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.