[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Dróni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dróni frá DJI notaður til ljósmyndunar

Dróni, eða flygildi,[1][2] er ómannað, fjarstýrt eða sjálfstýrt flugtæki, sem notað er til vöktunar, löggæslu, njósna, vísindarannsókna eða hernaðar. Misjafnt er hvort það teljist loftfar og notkun þess er því sums staðar ekki háð lögum, þó hún sé umdeild.

  1. „Flygildi spara tíma við leit“. Sótt 22. nóvember 2017.
  2. „Nota flygildi í leitinni að Herði“. Sótt 22. nóvember 2017.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.