Apis mellifera caucasica
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera caucasica Pollmann, 1889 | ||||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera caucasica Gorbachev, 1916 |
Apis mellifera caucasica er ein undirtegund alibýflugna.[1] Útbreiðsla hennar er í Kákasus, Georgíu, Tyrklandi, Armeníu og Azerbaijan. .[2]
Hún er líkist helst Apis mellifera carnica að stærð og lögun, en er dökk að lit. Tungan er óvenju löng: 7.3 mm[3] og eru ekki aðrar alibýflugur með lengri tungu.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Michael S. Engel (1999). „The taxonomy of recent and fossil honey bees (Hymenoptera: Apidae: Apis)“. Journal of Hymenoptera Research. 8: 165–196.
- ↑ Corso, Molly (12. apríl 2013). „Georgia Offers a Super Bee to Help Ailing American Bees | Eurasianet“. eurasianet.org (enska). Afrit af uppruna á 20. ágúst 2019. Sótt 5. júlí 2020.
- ↑ amcinternational.org F. Benton International Beekeeping Association
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Apis mellifera caucasica.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Apis mellifera caucasica.