[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Aftanstjarna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aftanstjarna
Silene latifolia (aftanstjarna)
Silene latifolia (aftanstjarna)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophylales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Silene
Tegund:
S. latifolia

Tvínefni
Silene latifolia
Poir.
Samheiti
  • Lychnis × loveae B. Boivin
  • Lychnis alba Mill.
  • Lychnis divaricata Rchb.
  • Lychnis macrocarpa Boiss. & Reut.
  • Lychnis pratensis Raf.
  • Lychnis vespertina Sibth.
  • Melandrium album (Mill.) Garcke
  • Melandrium boissieri Schischk.
  • Melandrium dioicum subsp. album (Mill.) D. Löve
  • Melandrium eriocalycinum Boiss.
  • Melandrium latifolium (Poir.) Maire
  • Melandrium marizianum Gand.
  • Silene alba (Mill.) E.H.L.Krause
  • Silene dioica A. DC.
  • Silene macrocarpa (Boiss. & Reut.) E.H.L.Krause
  • Silene pratensis Godr.

Aftanstjarna (fræðiheiti: Silene latifolia) er tvíær eða fjölær jurt af hjartagrasaætt[1] sem vex víða um Evrópu, en einnig í Norður-Afríku og Norður-Asíu. Hvít blómin lokast á daginn og opnast á kvöldin.

Hún myndar blendinginn Silene × hampeana með Silene dioica, og er hann frjór. Hann er með ljósbleik blóm og að öðru leyti millistig í útliti.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. "Silene latifolia". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  2. Stace, C. A. (2010). New Flora of the British Isles (Third. útgáfa). Cambridge, U.K.: Cambridge University Press. bls. 473. ISBN 9780521707725.
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.