Dagstjarna
Útlit
(Endurbeint frá Silene dioica)
Dagstjarna | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Silene dioica (dagstjarna)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Silene dioica (L.) Clairv. |
Dagstjarna (fræðiheiti: Silene dioica) er tvíær eða fjölær jurt af hjartagrasaætt[1][2] sem vex víða um Evrópu.[1][3]
Hún myndar blendinginn Silene × hampeana með Silene latifolia, og er hann frjór. Hann er með ljósari bleik blóm og að öðru leyti millistig í útliti.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ "Silene dioica". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
- ↑ Clapham, A.R., Tutin, T.G. and Warburg, E.F. 1962. Flora of the British Isles. Cambridge University Press.
- ↑ Stace, C. A. (2010). New Flora of the British Isles (Third. útgáfa). Cambridge, U.K.: Cambridge University Press. bls. 473. ISBN 9780521707725.
- Lid, J. og D. T. Lid (2005). R. Elven, red. Norsk flora (7 utg.). Oslo: Samlaget. ISBN 82-521-6029-8.
- Signe Frederiksen et al., Dansk flora, 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 8702112191.
- Arne og Anna-Lena Anderberg: Den virtuella floran, Naturhistoriska riksmuseet
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dagstjarna.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Silene dioica.