241 f.Kr.
Útlit
Ár |
244 f.Kr. 243 f.Kr. 242 f.Kr. – 241 f.Kr. – 240 f.Kr. 239 f.Kr. 238 f.Kr. |
Áratugir |
Aldir |
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 10. mars - Fyrsta púnverska stríðið: Rómverjar sökkva flota Karþagómanna í orrustunni við Egadísku eyjarnar og binda þannig enda á styrjöldina.
- Kleómenes 3. verður konungur í Spörtu.
- Attalos 1. verður konungur í Pergamum.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- Agis 4. konungur í Spörtu.
- Evmenes 1. konungur í Pergamum.