[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Úlfaldalest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Koparstunga frá 19. öld sem sýnir úlfaldalest í Sahara.

Úlfaldalest er hópur úlfalda sem bera farm eða farþega milli staða. Fyrir tilkomu lestarkerfis og þjóðvega voru úlfaldalestir notaðar á frægum verslunarleiðum eins og Silkiveginum í Mið-Asíu (kameldýr) og í Saharaversluninni (drómedarar).

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.