[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Ófullkomin myndbreyting

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Engisprettugyðla með samsett augu, fullmyndaða fætur og ytri vængstubba

Ófullkomin myndbreyting lýsir þroskunarskeiði sumra skordýra sem fara aðeins í gegnum egg og gyðluform áður en þau verða fullvaxta skordýr. Vöxtur þeirra einkennist af stigvaxandi breytingum enda fara þau ekki í gegnum púpuskeið eins og skordýr sem undirgangast fullkomna myndbreytingu.

Dæmi um skordýr sem undirgangast ófullkomna myndbreytingu

[breyta | breyta frumkóða]