Óeiginlegt heildi eða óeiginlegt tegur er hugtak í örsmæðareikningi sem á við markgildi af ákveðnu heildi, er endapunkturinn á bili heildisins nálgast annaðhvort ákveðna rauntölu eða ∞ eða −∞ eða jafnvel er báðir endapunktarnir nálgast markgildi.
Óeiginlegt heildi er markgildi má tákna með
eða með
þar sem markgildi í einum eða báðum endapunktunum er tekið.