Lunga
Útlit
Lunga kallast svampkennt öndunarfæri í brjóstholi spendýra sem hjálpar til við loftskipti blóðs. Lungun eru tvö og á milli þeirra liggur hjartað. Til lungnanna liggur barkinn sem hleypir lofti inn um öndunarfærin.
Tengill
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Lunga.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:Lungs.