[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Alþingiskosningar 1934

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 16. apríl 2022 kl. 15:22 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. apríl 2022 kl. 15:22 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) (→‎Niðurstöður: skipti prettytable út fyrir wikitable using AWB)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Alþingiskosningar 1934 voru kosningar til Alþingis sem haldnar voru 24. júní 1934. Á kjörskrá voru 64.338 en kosningaþátttaka var 81,5%. Eftir kosningarnar mynduðu Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn Stjórn hinna vinnandi stétta undir forsæti Hermanns Jónassonar.

Niðurstöður

[breyta | breyta frumkóða]

Niðurstöður kosninganna voru þessar:

Flokkur Formaður Atkvæði % +/- Þingmenn +/-
Alþýðu­flokkurinn Jón Baldvinsson 11.229 21,7 +2,5 10 (5) +6
Bændaflokkurinn Tryggvi Þórhallsson 3.316 6,4 3 (2) +3
Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn Hermann Jónasson 11.313 21,8 -2,1 15 +1
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn Jón Þorláksson 21.934 42,4 -5,6 20 (4) +3
Kommúnistaflokkurinn Brynjólfur Bjarnason 3.082 6,0 -1,5 0
Þjóðernissinnar 363 0,7 0
Aðrir og utan flokka 506 1,0 1
Alls 52.444 100 49 (11) +13

Kosningasaga


Fyrir:
Alþingiskosningar 1933
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1937