[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

málmur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „málmur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall málmur málmurinn málmar málmarnir
Þolfall málm málminn málma málmana
Þágufall málmi málminum málmum málmunum
Eignarfall málms málmsins málma málmanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Rauðglóandi málmur.

Nafnorð

málmur (karlkyn); sterk beyging

[1] Málmur er, samkvæmt efnafræði, frumefni sem myndar auðveldlega jónir (katjónir) og hefur málmtengi. Málmar eru einn þriggja meginflokka frumefna sé flokkað eftir jónunar- og bindieiginleikum, ásamt málmungum og málmleysingjum.
Afleiddar merkingar
[1] málmungur (hálfmálmur)
[1] málmleysingi
Dæmi
[1] Sumir vel þekktir málmar eru ál, blý, gull, járn, kopar, silfur, sink, títan og úran.

Þýðingar

Tilvísun

Málmur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „málmur