málmur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
málmur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Málmur er, samkvæmt efnafræði, frumefni sem myndar auðveldlega jónir (katjónir) og hefur málmtengi. Málmar eru einn þriggja meginflokka frumefna sé flokkað eftir jónunar- og bindieiginleikum, ásamt málmungum og málmleysingjum.
- Afleiddar merkingar
- [1] málmungur (hálfmálmur)
- [1] málmleysingi
- Dæmi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Málmur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „málmur “