málmungur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
málmungur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Málmungar ásamt málmum og málmleysingjum, mynda einn af þremur flokkum af frumefnum þegar flokkað er eftur jónunar- og tengieiginleikum. Þeir hafa eiginleika sem að eru mitt á milli málma og málmleysingja.
- Dæmi
- [1] Það er engin ein leið til að skilja að málmunga frá sönnum málmi en það er algengast að málmungar séu hálfleiðarar frekar en leiðarar.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun