Sjálfstjórnarsvæðið Valensía
Sjálfstjórnarsvæðið Valensía (valensíska: Comunitat Valenciana, spænska: Comunidad Valenciana) er spænskt sjálfstjórnarsvæði við Miðjarðarhafsströnd Spánar.
Kastilía-La Mancha
Comunidad Valenciana | |
---|---|
Sjálfstjórnarhérað | |
Land | Spánn |
Sjálfstjórn | 1 júlí 1982 |
Stjórnarfar | |
• Forseti | Carlos Mazón (PP) |
Flatarmál | |
• Samtals | 23.255 km2 |
Mannfjöldi (2020) | |
• Samtals | 5.057.353 |
Tímabelti | UTC+1 |
• Sumartími | UTC+2 |
Svæðisnúmer | 34 96 |
Það skiptist í þrjú héruð, Castellónhérað, Valensíahérað og Alícantehérað.