[go: up one dir, main page]

New York Draft Riots

New York Draft Riots (13. – 16. júlí 1863) voru uppþot í New York-borg. Uppþotin voru viðbrögð verkamanna við nýjum lögum um herkvaðningu sem bandaríkjaþing samþykkti á meðan bandaríska borgarastríðið stóð yfir. Uppþotin voru stærsta uppreisn borgara í sögu Bandaríkjanna.[1]

Barátta á milli mótmælenda og hersins

Forsetinn Abraham Lincoln senti herdeildir til borgarinnar til að yfirtaka borgina. Mótmælendurnir samanstóðu aðalega af vinnumönnum af írskum uppruna.[2][3]

Uppþotin sem voru upphaflega ætluð til að mótmæla drögunum urðu að kynþátta óreiðum þar sem hvítir mótmælendur réðust á svarta. 100 svartir íbúar voru drepnir í það minnsta. Aðstæðurnar voru slíkar í borginni að herforinginn John E. Wool sagði „Herlög ættu að vera í gildi, en ég hef ekki næganlegan mannskap til að framfylgja þeim.”[4] Herinn náði ekki til borgarinnar fyrr en eftir fyrsta dag uppþotana þegar mótmælendur höfðu þegar rænt og eyðilagt fjölda opinberra bygginga.

Heimildir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Foner, E. (1988). Reconstruction: America's Unfinished Revolution, 1863-1877, The New American Nation series, bls. 32, New York: Harper & Row
  2. „The Draft in the Civil War”, U-S History, Online Highways LLC
  3. William Bryk, „The Draft Riots, Part II” Geymt 13 júlí 2018 í Wayback Machine, NY Press, 2. ágúst, 2002, bloggfærsla
  4. „Maj. Gen. John E. Wool Official Reports for the New York Draft Riots“. Shotgun's Home of the American Civil War, Blog. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. október 2008. Sótt 16. ágúst 2006.
   Þessi sögugrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.