[go: up one dir, main page]

Leonard Simon Nimoy (f. 26. mars, 1931 í Boston – d. 27. febrúar, 2015 í Los Angeles) var bandarískur leikari, kvikmyndaframleiðandi, skáld, söngvari og ljósmyndari. Nimoy var þekktastur fyrir að leika persónuna Spock í upphaflegu sjónvarpsþáttaröðinni Star Trek (1966–69) og leik sinn í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Auk þess gaf hann út nokkrar hljómplötur.

Leonard Nimoy
Leonard Nimoy árið 2011
Upplýsingar
FæddurLeonard Simon Nimoy
26. mars 1931(1931-03-26)
Fáni Bandaríkjana Boston í Massachusetts
Dáinn27. febrúar 2015 (83 ára)
Los Angeles í Kalifornía
ÞjóðerniBandaríkin
StörfLeikari, leikstjóri, handritshöfundur, söngvari
Ár virkur1951–2015
MakiSandra Zober (1954–1987)
Susan Bay (1988–2015)
Börn2
Nimoy sem Spock ásamt leikaranum William Shatner sem James T. Kirk skipstjóra geimskipsins USS Enterprise í Star Trek sjónvarpsþáttunum árið 1968.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.