[go: up one dir, main page]

Barrett Foa (fæddur 18. september 1977) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Eric Beale í NCIS: Los Angeles.

Barrett Foa
Barrett Foa
Barrett Foa
Upplýsingar
FæddurBarrett Foa
18. september 1977 (1977-09-18) (47 ára)
Ár virkur2001 -
Helstu hlutverk
Eric Beale í NCIS: Los Angeles

Einkalíf

breyta

Foa er fæddur og uppalinn í Manhattan í New York-borg. Foa stundaði nám við Interlochen Arts Camp í Michigan á sumrin þegar hann var í menntaskóla.[1] Foa útskrifaðist frá Michigan-háskólanum með B.A. gráðu í söngleikhúsi (Musical Theatre).

Ferill

breyta

Leikhúsferill

breyta

Foa kom fram í Avenue Q og The 25th Annual Putnam County Spelling Bee á Broadway, ásamt því að vera hluti af leikaraliðinu í Mamma Mia. Ásamt söngleikjum þá hefur Foa komið fram í leikritum og gamanleikjum við The Public Theatre, The Bay Street Theatre og The Shakespeare Theatre en þar lék hann Claudio í Much Ado About Nothing.[2].

Sjónvarpsferill

breyta

Fyrsta hlutverk Foa var í sjónvarpsþættinum Six Degress árið 2007. Síðan þá hefur hann komið fram í þáttum á borð við: Numb3rs, The Closer og Entourage. Árið 2009 þá var Foa boðið hlutverk í NCIS: Los Angeles þar sem hann leikur Eric Beale.

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2008 Prop 8: The Musical California Gays and the People That Love Them
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2007 Six Degrees Dylan Þáttur: Get a Room
2009 Numb3rs Andrew Gibbons Þáttur: First Law
2009 NCIS Eric Beale 2 þættir
2009 The Closer Travis Myers Þáttur: Walking Back the Cat
2009-2010 Entourage Matt Wolpert 2 þættir
2009-til dags NCIS: Los Angeles Eric Beale 56 þættir

Leikhús

breyta

Circle in the Square Theatre

  • The 25th Annual Putnam County Spelling Bee sem Leaf Coneybear.

John Golden Theatre

  • Avenue Q sem Princeton/Rod.

Winter Garden Theatre, Cadillac Winter Garden Theatre

  • Mamma Mia hluti af leikara liðinu.

Playwright Horizons

  • The Drunken City sem Eddie.

John Houseman Studio Theater

  • Cupid and Psyche sem Cupid.

Hartford Stage/Shakespeare DC

  • Much Ado About Nothing sem Claudio.

Bay Street Theatre

  • The Lady In Question sem Karel.

Pape Mill Playhouse

  • Pirates! sem Frederic.
  • Camelot sem Mordred.

TheatreWorks, CA

  • Kept sem Blake.

The Muny

  • The Fantasticks sem Matt.

Tilvísanir

breyta
  1. „Barrett Foa á NCIS: Los Angeles á CBS sjónvarpsstöðinni“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. október 2011. Sótt 29. október 2011.
  2. „Heimasíða Barrett Foa“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. ágúst 2011. Sótt 29. október 2011.

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta