1839
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1839 (MDCCCXXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
- 28. júlí - Jóhann Bessason, íslenskur smiður og bóndi (d. 1912).
Dáin
Erlendis
breyta- 2. janúar - Fyrsta ljósmyndin af tunglinu var tekin af franska ljósmyndaranum Louis Daguerre.
- 9. mars -
- Kökustríðið: Frakkar drógu herlið sitt frá Mexíkó.
- Prússland bannaði barnaþrælkun fyrst landa.
- 23. mars - Orðið OK (oll korrect) birtist fyrst í The Boston Morning Post.
- 19. apríl - Belgía varð konungsríki. Hálft Limburg svæðið varð hollenskt.
- 7. maí - Stjórnarkrísa var í Bretlandi. Forsætisráðherrann, William Lamb, vísigreifi af Melbourne, sagði af sér.
- 12. maí - Uppreisn gegn Frakklandsstjórn var bæld niður. 50 létust.
- 3. júní - Fyrra ópíumstríðið hófst þegar ópíum var gert upptækt í Kína. Bretland lýsti stríði á hendur Kína.
- 2. júní - Daguerreaðferð: Frakkinn Louis Daguerre fékk einkaleyfi fyrir framköllun sinni á ljósmyndum. Franska stjórnin gerði aðferðina löglega fyrir heiminn í september.
- 31. ágúst - Fyrsta Karlistastríðið endaði á Spáni.
- 3. október - Fyrsta lestarleiðin á Ítalíuskaganum opnaði, frá Napólí og Portici, 7,4 kílómetra löng.
- 17. nóvember - Fyrsta ópera Giuseppe Verdi, Oberto, átti sér stað í Mílanó.
Fædd
- 13. mars - Tage Reedtz-Thott, danskur forsætisráðherra (d. 1923).
- 16. mars - Sully Prudhomme, franskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1907).
- 10. júní - Ludvig Holstein-Ledreborg, danskur forsætisráðherra (d. 1912).
Dáin
- 3. desember - Friðrik VI konungur Íslands og Danmerkur frá 1808 og Noregs frá 1808 til 1814 (f. 1768).