[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Veiðiferðarmyndirnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Veiðiferðamyndirnar eða Síðustu veiðiferðirnar er íslensk gamanmyndasería. Framleiddar hafa verið tvær kvikmyndir Síðasta veiðiferðin (2020), Allra síðasta veiðiferðin (2022) og ein aukamynd Saumaklúbburinn (2021), þrjár aðrar kvikmyndir eru væntanlegar.[1] Fyrsta kvikmyndin kom út árið 2020. Myndirnar fjalla um vinahóp sem halda í veiðitúr sem fer skyndilega í vitleysu. Örn Marinó Arnarson og Þorkell S. Harðarson leikstýrðu, framleiddu og skrifuðu aðalmyndirnar í seríunni. Myndirnar eru framleiddar af Markell Procuditions, Stöð 2 og Myndform.

Kvikmyndirnar

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmynd Frumsýning Leikstjórar Handritshöfundar Framleiðendur Tekjur Aðsókn
Síðasta veiðiferðin 6. mars 2020 Örn Marinó Arnarson og Þorkell S. Harðarson 61.777.808 kr. 35.306
Allra síðasta veiðiferðin 18. mars 2022 45.126.861 kr. 24.258
Lang síðasta veiðiferðin 2024 Ekki komið í ljós
Næst síðasta veiðiferðin Óvitað
Fyrsta veiðiferðin
Aukamynd
Saumaklúbburinn 2. júní 2021 Gagga Jónsdóttir Gagga Jónsdóttir og Snjólaug Lúðvíksdóttir Örn Marinó Arnarson og Þorkell S. Harðarson 32.586.899 milljónir 19.036 þúsund
Endurgerðir
Ónefnd Rúmensk endurgerð Óvitað Valeriu Andriuta Óvitað Ekki komið í ljós
Ónefnd Finnsk endurgerð Óvitað
  1. „Drög lögð að fleiri „Veiðiferðamyndum". www.mbl.is. Sótt 23. nóvember 2022.