[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Vatnsmylla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Belgísk vatnsmylla frá 13. öld
Innan í breskri vatnsmyllu frá 15. öld

Vatnsmylla er mylla sem notar vatnshjól eða vatnshverfill til vinnslu svo sem til að mala korn, vinna timbur eða textíl eða málma. Það eru tvær aðalgerðir af vatnsmyllum, önnur notar lóðrétt vatnshjól með gírum en hin gerðir er með lárétt vatnshljól og enga gíra.

Mismunandi útfærslur af vatnsmyllum

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.