Utangarðsmenn
Útlit
Utangarðsmenn var íslensk pönkhljómsveit sem starfaði árin 1980 til 1981 utan eina stutta endurkomu árið 2000. Hljómsveitin var skipuð Bubba Morthens, Mick Pollock, Danny Pollock, Magnúsi Stefánssyni og Rúnari Erlingssyni. Þeir gáfu út tvær breiðskífur; Geislavirkir (1980) og safnplötuna Í upphafi skyldi endinn skoða (1981) auk tveggja stuttskífna; Ha Ha Ha (Rækju-reggae) (1980) og 45RPM (1981) . Hljómsveitin var, ásamt Fræbbblunum, ein vinsælasta pönkhljómsveit landsins um 1980. Árið 2000 kom síðan út safnplatan Utangarðsmenn á vegum Smekkleysu.
Plötur Utangarðsmanna
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur.
[breyta | breyta frumkóða]Smáskífur.
[breyta | breyta frumkóða]Tónleikaplötur.
[breyta | breyta frumkóða]- Utangarðsmenn
Safnplötur.
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Utangarðsmenn; af Bubba.is Geymt 22 júlí 2011 í Wayback Machine
- Glatkistan