The Mask
Útlit
Gríman | |
---|---|
The Mask | |
Leikstjóri | Chuck Russell |
Handritshöfundur | Mike Werb |
Framleiðandi | Bob Engelman |
Leikarar | Jim Carrey Peter Riegert Peter Greene Amy Yasbeck Cameron Diaz Richard Jeni |
Kvikmyndagerð | John R. Leonetti |
Klipping | Arthur Coburn |
Tónlist | Randy Edelman |
Fyrirtæki | New Line Productions Dark Horse Entertainment |
Dreifiaðili | New Line Cinema |
Frumsýning | 29. júlí 1994 14. október 1994 |
Lengd | 101 mín |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | USD 23 milljónir |
Heildartekjur | USD 351,6 milljónir |
The Mask er bandarísk grínmynd frá árinu 1994 sem Chuck Russell leikstýrði. Myndin er byggð á samnefndum myndasögum og er framleidd af New Line Cinema. Jim Carrey fer með aðalhlutverkið í myndinni sem Stanley Ipkiss og Cameron Diaz leikur kynbombu myndarinnar, Tinu Carlyle, sem stelur hjarta Stanleys. Carrey var tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni og myndin sjálf var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu tæknibrellurnar.