[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Tony Hillerman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tony Hillerman (f. 27. maí 1925; d. 26. október 2008) var bandarískur rithöfundur sem skrifaði glæpasögur. Hann barðist í síðari heimsstyrjöldinni og fékk orðu fyrir frammistöðu sína þar. Eftir stríðið hóf hann störf sem blaðamaður og kenndi síðan blaðamennsku við University of New Mexico. Fyrsta bók hans, The Blessing Way, kom út 1970.

Þrjár af bókum Tony Hillerman hafa komið út á íslensku: Haugbrjótar (A Thief of Time) 1990, Flugan á veggnum (The Fly on the Wall) 1990 og Talandi guð (Talking God) 1992.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.