[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Tokugawa-ættin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Tokugawa-ættarinnar var þrefalt vetrarstokkrósarlauf.

Tokugawa-ættin (徳川氏, Tokugawa-shi) var valdamikil daimyo-ætt í Japan frá miðöldum til loka Sengokutímabilsins á 19. öld. Ættin var grein af Minamoto-ættinni, afkomendur keisarans Seiwa (850-880).

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.