[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Rubén Darío

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rubén Darío

Félix Rubén García Sarmiento (18. janúar 18676. febrúar 1916) var blaðamaður og skáld frá Níkaragva sem notaði skáldanafnið Rubén Darío. Hann er kallaður „faðir módernismans“ í spænskum bókmenntum þar sem hann var fyrstur til að yrkja á spænsku í anda nýrra tíma í ljóðagerð.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.