[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Rena Sofer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rena Sofer
Rena Sofer í kokkteilboði þar sem tilnefningar til Emmy verðlaunanna 2014 voru kynnt
Rena Sofer í kokkteilboði þar sem tilnefningar til Emmy verðlaunanna 2014 voru kynnt
Upplýsingar
FæddRena Sherel Sofer
2. desember 1968 (1968-12-02) (55 ára)
Ár virk1987 -
Helstu hlutverk
Lois Cerullo í General Hospital
Eve Cleary í Melrose Place
Marilyn Bauer í 24
Margaret Allison Hart í NCIS

Rena Sofer (fædd Rena Sherel Sofer, 2. desember 1968) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í NCIS, General Hospital, 24 og Melrose Place.

Sofer fæddist í Arcadia, Kaliforníu en fluttist síðan til Pittsburgh, Pennsylvaníu þegar foreldrar hennar skildu. Sofer hefur verið gift tvisvar sinnum og á tvö börn með seinni eiginmanni sínum framleiðandanum Sanford Bookstaver.

Fyrsta hlutverk Sofer var í sjónvarsseríunni Another World árið 1987. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: Seinfeld, Ellen, Spin City, CSI: Miami, Monk, Bones og Criminal Minds. Sofer var boðið gestahlutverk í læknadramanu General Hospital þar sem hún lék Lois Cerullo í sjö þátta söguþráði. Síðan bauðst henni hlutverk Eve Cleary í Melrose Place sem hún lék frá 1998-1999. Sofer hefur einnig leikið stór gestahlutverk í Ed, Oh, Grow Up, Just Shoot Me, 24 og NCIS. Sofer hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: A Stranger Among Us, Traffic og Sarah.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1992 A Stranger Among Us Shayna
1994 Twin Sitters Judy
2000 Keeping the Faith Rachel Rose
2000 Traffic Vinkona Helenu
2001 March Hedy Pullman
2009 Rock Style Sara
2010 Sarah Ung Sarah
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1987 Another World Joyce Abernathy ónefndir þættir
1988-1991 Loving Amelia ´Rocky´ McKenzie Domeq ónefndir þættir
1992 Freshman Dorm Veronica 2 þættir
1992 Saved by the Bell: Hawaiian Stykle Andrea Larson Sjónvarpsmynd
1993 Herman´s Head Stephanie Þáttur: When Hermy Met Crawford´s Girlfriend
1996 Hostile Advances: The Kerry Ellison Story Kerry Ellison Sjónvarpsmynd
1996 General Hospital Lois Cerullo 7 þættir
1996 Caroline in the City Risa Glickman Þáttur: Caroline and the Nice Jewish Boy
1997 The Stepsister Darcy Canfield Ray Sjónvarpsmynd
1997 Seinfeld Mary Anne Þáttur: The Muffin Tops
1998 Glory, Glory Elizabeth Sjónvarpsmynd
1998 Ellen Jean Þáttur: Womyn Fest
1998 Nightmare Street Penny Randolph Sjónvarpsmynd
1998 Two Guys, a Girl and a Pizza Place Lauren Henderson Þáttur: Two Guys, a Girl and a Recovery
1998 Timecop Dr. Carrie Ann Trent Þáttur: D.O.A.
1998-1999 Melrose Place Eve Cleary 25 þættir
1999 Oh, Grow Up Suzanne Vandermeer 12 þættir
2000 Opposite Sex Ms. Gibson Þáttur: Pilot
2000 Spin City Sam Þáttur: Lost and Found
2001 Cursed Dawn Cheswick Þáttur: Dog Eat Dog
2001 Ed Bonnie Hane 7 þættir
2001-2002 The Chronicle Grace Hall 22 þættir
2002 Friends Katie Þáttur. The One With the Cooking Class
2002 Carrie Miss Desjarden Sjónvarpsmynd
2003 CSI: Miami Alison Þáttur: Grave Young Men
2002-2003 Just Shoot Me Vicki Costa 14 þættir
2003 Coupling Susan Freeman 9 þættir
2005 Blind Justice Christie Dunbar 13 þættir
2006 Mr. Nice Guy ónefnt hlutverk ónefndir þættir
2006 The Secret of Hidden Lake Maggie Dolan Sjónvarpsmynd
2007 24 Marylin Bauer 12 þættir
2006-2007 Heroes Heidi Petrelli 5 þættir
2008 Ghost Whisperer Tammy Þáttur: Ball & Chain
2009 Dirty Sexy Money Fréttamaður Þáttur: The Facts
2009 Monk Kim Kelly Þáttur: Mr. Monk´s Favorite Show
2009 Always and Forever Grace Sjónvarpsmynd
2009 Criminal Minds Erika Silverman Þáttur: The Slave of Duty
2010 Bones Dr. Catherine Bryar Þáttur: The Predator in the Pool
2008-2010 Two and a Half Men Chrissy 2 þættir
2010 NCIS Margaret Allison Hart 6 þættir
2010 The Devil´s Teardrop Joan Sjónvarpsmynd
2010 Royal Pains AJ Þáttur: Open Up Your Yenta Mouth and Say Ah
2010 Medium Dr. Natalie Salem Þáttur: Native Tongue
2011 Another Man´s Wife Hadley Warner Sjónvarpsmynd
2011 Covert Affairs Geena Þáttur: Bang and Blame


Verðlaun og tilnefningar

[breyta | breyta frumkóða]

Daytime Emmy verðlaunin

Soap Opera Digest verðlaunin

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]