[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Summarfestivalurin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ronan Keating á Summarfestivalurin árið 2012.

Summarfestivalurin er tónlistarhátíð haldin á hverju sumri utan við Klakksvík í Færeyjum. Fyrsta hátíðin var haldin í ágúst 2004 með 3.000 áhorfendur. Sumarfestivalurin og G! Festival eru stærstu tónlistarhátíðir færeyja. Hátíðin var stofnuð af Steinthór Rasmusen. 2010 voru 12.000 miðar seldir inn á hátíðina.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.