Stopselclub
Stopselclub (þýska fyrir tappaklúbbur) er tegund félagasamtaka þar sem meðlimir þurfa alltaf að hafa tappa á sér.[1][2][3] Þegar tveir meðlimir slíkra félaga hittast getur hvor þeirra um sig krafist þess að hinn sýni tappa sinn. Meðlimur sem getur ekki sýnt tappann, til dæmis vegna þess að hann gleymdi honum heima, þarf að greiða lága fjársekt.[4] Fjármunir sem safnað er með þessum sektum eru venjulega notaðir til að kaupa bjór á næsta félagsfundi. Tappaklúbbar hafa verið reknir að minnsta kosti frá miðri tuttugustu öld í Bæjaralandi.[5] Sumir klúbbanna styðja einnig góðgerðarstarf.[6][7]
Það eru fleiri en 100 Stopselclubbar í Bæjaralandi.[8]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ https://www.merkur.de/lokales/muenchen-lk/stopselclub-vergessliche-fuettern-vereinskasse-1371117.html
- ↑ https://www.ovb-online.de/rosenheim/bad-aibling/stopselclub-pflegt-geselligkeit-4831610.html
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 31. júlí 2017. Sótt 7. júlí 2017.
- ↑ https://www.tz.de/sport/fussball/stopselclub-abensberg-traegt-bayern-sechzig-herzen-brust-6494197.html
- ↑ http://www.stopselclub-harthausen.de/history.html
- ↑ http://www.augsburger-allgemeine.de/dillingen/Was-fuer-eine-Spende-id40046477.html
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. júní 2017. Sótt 7. júlí 2017.
- ↑ Kort af Stopselclubs
Fyrirmynd greinarinnar var „Stopselclub“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7 2017. https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Stopselclub&oldid=787097102